Leikskóladagurinn

 

 Dagskipulag

07:30   Leikskólinn opnar, tekið er á móti börnunum á yngri kjarna.

08:00   Börnin fara hver á sína deild með starfsmanni.

08:30   Morgunmatur.

09:00   Samverustundir, hópastarf/leiksktund, útinám, ávaxtastund. 

09.45/10.15   Útivera 

11.15/11:45   Hádegismatur (yngri, eldri)

11:45/12:30   Hvíld (yngri/eldri)

13:00   Frjáls leikur, börnin vakna, róleg stund.

14:45   Nónhressing.

15:30   Frjáls leikur/útivera.

17:00   Leikskólinn lokar.