Veikindi barna

Ef börn eru veik, eða með smitsjúkdóma eiga þau að vera heima þar til veikindum lýkur.

Foreldrar eru beðnir um að tilkynna forföll í leikskólann. 

Veikist barn í leikskólanum er foreldrum tilkynnt um það.