Lyfjagjöf í leikskólanum

Ef barn þarf að taka lyf er æskilegst að það sé gert heima, undanskilin eru þó bráðalyf eins og t.d. asmalyf.

Foreldrar eru hvattir til að fá ávísað lyfi sem taka má tvisvar á sólahring, þannig er hægt að gefa barni það heima áður en komið er í leikskólann og svo eftir að leikskóladegi líkur.

Trúnaðarlæknir barna í leikskólum Reykjavíkurborgar er Katrín Davíðsdóttir.