Krakkar minir komið þið sæl

 

Krakkar mínir, komið þið sæl,
hvað er nú á seyði?
Áðan heyrði ég eitthvert væl
upp á miðja heiði.
Sjáið þið karlinn, sem kemur þarna
inn,
kannske það sé blessaður
jólasveinninn minn.
Ég hef annars sjaldan séð
svona marga krakka.
Eitthvað kannske er ég með
sem ekki er vont að smakka.
Blessaður karlinn, já, komdu hérna
inn,
hvað er þarna í pokanum,
jólasveinninn minn?
Það fáið þið seinna að sjá,
-82-
svona, engin læti!
Ég er komin fjöllum frá
og fæ mér bara sæti.
Segðu okkur, góði, hvað sástu í
þinni ferð?
Seinna máttu gefa okkur
dáldinn jólaverð.