Rauða deild

Er önnur af eldri deildum leikskólans. Þar eru börn á aldrinum 3-6 ára. Deildarstjóri er Guðmunda Guðjónsdóttir, leikskólakennari. Hún er með símatíma á fimmtudögum frá 12.00 -16.00.

pdfSkipulag fyrir janúar - mars

Dagskipulag
07:30 Leiksólinn opnar
08:30-9:00 Morgunmatur
09:00–9:20 Frjáls leikur
09:50–10:15 Samverustund
10:15-11:30 Val/ Hópastarf
11:30-11:50 Samverustund
11:50-12:20 Hádegisverður
12:20-13:00 Sögustund / Hvíld
13:00-14:30 Útivera
14:30-14:50 Samverustund
15:00-15:20 Nónhressing
15:20-16:30 Frjáls leikur/útivera
16:30 Ávaxtatími
17:00 Leikskólinn lokar