Staða: Leiðbeinandi
Hóf störf í Blásölum: nóvember 2020
Starfshlutfall: 100%
Staða: Leiðbeinandi
Hóf störf í Blásölum: nóvember 2020
Starfshlutfall: 100%
Staða: Leiðbeinandi
Hóf störf á Blásölum: september 2020
Starfshlutfall:100%
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Nú erum við búin að vinna með alla grunnlitina(gulur, rauður, grænn, blár). Það gekk mjög vel og mjög gaman.
Nokkrar myndir eru fyrir framan deildin, endilega kíkið á þær..
Núna er kærleiksþemað hjá okkur og þá erum við að fjalla um vináttuna og syngja vinalög.
Minni á foreldrakafiið sem verður mánudag 11. febrúar milli kl 8-9.
Miðvikudaginn 13. febrúar er öskudagur. Þá væri gaman ef börnin mættu í náttfötum eða búningum. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni og dansað á eftir. Þetta byrjar kl 10. Hefðbundinn leikskóladagur eftir hádegi.
Kær kveðja.
Við byrjuðum á því að vinna með gula litinn. Þetta er fyrsti liturinn í regnboganum okkar.