Deildir

Deildir leikskólans eru fjórar og heita þær Gula deild, Bláa deild, Græna deild og Rauða deild. Gula- og Bláa deild eru fyrir yngri börnin en Græna- og Rauða deild eru fyrir þau eldri.