Í þennan flokk fara þeir viðburðir sem eiga við allar deildir skólans

Kærleiksþema

Þriðjudagur, Febrúar 01, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Við leggjum áherslu á vináttu og samkennd þennan mánuð.

Vinadagur

Þriðjudagur, Febrúar 08, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Heimsóknir á milli deilda. Yngri og eldri börn drekka saman í kaffitímanum.

Öskudagur

Þriðjudagur, Febrúar 22, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Hattadagur

Miðvikudagur, Mars 02, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Allir mæta með hatta þennan dag.

Íþróttadagur

Þriðjudagur, Mars 08, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Allur leikskólinn er gerður að íþróttasvæði með þrautabrautum.

Skipulagsdagur

Þriðjudagur, Mars 15, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur starfsfólks. Leikskólinn er lokaður fyrir börn þennan.

Ávaxtastund

Miðvikudagur, Mars 23, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Sameiginleg ávaxtastund í salnum

Skírdagur

Þriðjudagur, Apríl 05, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Leikskólinn lokaður

Fösudagurinn langi

Miðvikudagur, Apríl 06, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Leikskólinn er lokaður þennan dag.

Annar í páskum

Laugardagur, Apríl 09, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

leikskólinn er lokaður þennan dag

Grímudagur

Miðvikudagur, Apríl 20, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Við búum til grímur í leikskólanum.

Náttfataball

Miðvikudagur, Apríl 27, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Allir koma með náttföt með sér og höldum ball í salnum.

Dagur verkalýðsins

Sunnudagur, Maí 01, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Leikskólinn er lokaður þennan dag.

Opið hús

Miðvikudagur, Maí 04, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Opið hús fyrir foreldra og aðstandendur.

Hjóladagur

Mánudagur, Maí 16, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Börn á eldri deildum koma með hjólin sín í leikskólann

Uppstigningadagur

Þriðjudagur, Maí 17, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Leikskólinn er lokaður fyrir börn.

starfsdagur

Þriðjudagur, Maí 24, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Starfsfólk leikskólans fer í námsferð. Leiskkólinn er lokaður fyrir börn þennan dag.

Starfsdagur

Miðvikudagur, Maí 25, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Námsferð starfsfólks. Leikskólinn er lokaður fyrir börn.

Annar í hvítasunnu

Laugardagur, Maí 28, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Leikskólinn er lokaður þennan dag.

Vorferð

Þriðjudagur, Maí 31, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat
Síða 1 af 23