Leiksýning- Maxmús

Föstudagur, Október 31, 2014 10:00 - 11:00
This event does not repeat

Leiksýningin Maximús Kúsímús verður sýnd kl. 14.00. Þetta er tónlistarsýning þar sem börnin kynnast ýmsum hljóðfærum. Þessi sýning kemur í staðin fyrir sýningu sem auglýst var 4.nóvember.

Grænfáninn

Föstudagur, Október 31, 2014 10:00 - 11:00
This event does not repeat

Við tökum á móti Grænfánanum. Foreldrar velkomnir að vera viðstaddir afhendinguna.

Íþróttadagur

Fimmtudagur, Nóvember 06, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Íþróttadagur í leikskólanum. Við setjum upp stöðvar víðsvegar um leikskóann og börnin skiptast á að fara á milli stöðva.

Ömmu og afa kaffi

Mánudagur, Nóvember 17, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Í tilefni af degi íslenskrar tungu ömmu og afa kaffi verður í leikskólanum kl. 15.00. Boðið verður upp á vöfflur með rjóma og börnin syngja í salnum.

Skipulagsdagur 24.nóvember

Mánudagur, Nóvember 24, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Leikskólinn verður lokaður þennan dag.

Foreldrakaffi

Mánudagur, Desember 01, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Foreldrakaffi verður kl. 15.00. Boði verður upp á piparkökur í tilefni aðventu.

Piparkökumálun

Laugardagur, Desember 06, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Foreldrar og börn eru velomin milli 11.00-13.00 að mála piparkökur.

Jólaball

Þriðjudagur, Desember 16, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Við höldum jólaball í leikskólanum.

Aðgfanagadagur jóla

Miðvikudagur, Desember 24, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Leikskólinn er lokaður

Jóladagur

Fimmtudagur, Desember 25, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Annar í jólum

Föstudagur, Desember 26, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Gamlársdagur

Miðvikudagur, Desember 31, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Leikskólinn er lokaður

Nýársdagur

Fimmtudagur, Janúar 01, 2015 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Þrettándinn

Þriðjudagur, Janúar 06, 2015 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur 9.janúar

Föstudagur, Janúar 09, 2015 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Leikskólinn er lokaður þennan dag.

Þorrablót

Föstudagur, Janúar 23, 2015 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Við höldum þorrablót í leikólanum. Syngjum þorralög og borðum þorramat.

Grænmetisdagur

Föstudagur, Janúar 30, 2015 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Elstu börnin skera niður og bjóða upp á grænmeti í söngstund.  Við ræðum um hollustu grænmetis.

Leikskýning

Föstudagur, Febrúar 06, 2015 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Við fáum leiksýningu í leikskólann.

Vinadagur

Föstudagur, Febrúar 13, 2015 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Við leggjum sérstaka áherslu á vináttu þennan dag.

Bolludagur -foreldrakaffi

Mánudagur, Febrúar 16, 2015 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Foreldrakaffi kl. 15.00- bollukaffi

Síða 1 af 3