|
2.nóvember 2016 tókum við á móti grænfánanum í þriðja sinn. Í þetta sinn fengum við skilti sem við festum á grindverkið fyrir framan húsið. Við sungum grænfánalagið okkar og fengum græna súpu í tilefni dagsins. Í vetur ætlum við að vinna með vatnið og verndun þess.