Leikskólinn Blásalir tók á móti Grænfánanum 2.nóvember 2012

Við á Blásölum höfum lokið að stíga skrefin sjö

Þau eru:

  • stofna umhverfisnefnd skólans
  • meta stöðu umhverfismála í skólanum
  • gera áætlun um aðgerðir og markmið til umhverfisbóta í skólanum
  • sinna stöðugu eftirliti og endurmati á umhverfismálum í skólanum
  • fræða nemendur um umhverfismál
  • kynna stefnu sína út á við og fá aðra með
  • setja skólanum formlega umhverfisstefnu.  

Við höfum ákveðið að leggja áherslu á átthaga sem tengist útkennslu leikskólans og að kynnast nánasta umhverfi.. Einnig munum við leggja áherslu á úrgang. Hvað verður um allt ruslið sem við þurfum að henda. Nú þegar er margt verið að gera í leikskólanum í þessum málaflokk. Allir matarafgangar í leikskólanum fara í sérstaka tunnu sem er síðan moltuð hjá Sorpu. Farið er sparlega með pappír og hann flokkaður.

Nú í janúar 2013 höfum við ákveðið að leggja áherslu á lýðheilsu. Þá skoðum við sérstaklega hreyfingu og næringu.

Nú er búið að stofna umhverfisnefnd leikskólans. Í henni situr einn fulltrúi frá hverri deild, aðstoðar- og leikskólastjóri, öll elstu börn leikskólans og tveir fulltrúar foreldra.

Haldnir hafa verið tveir fundir með fulltrúum starfsmanna.

Fundur 23.september 2011 - farið var yfir gátlista skóla á grænni grein
Fundur 30.september 2011 - fundargerð
Fundur 06.janúar 2012 - fundargerð
Fundur 09. mars 2012 - fundargerð
Fundur júní 2012 - farið yfir gátlista skóla á grænni grein
Fundur 30.nóvember 2013 - fundargerð
pdfFundur 15.mars 2013 -fundargerð
pdfFundur 10.október 2013 - fundargerð


Fundir með elstu börnum leikskólans, fulltrúum foreldra og starfsmanna
Fundur 17.10.11og 26.01 - fundargerð
Fundur 26.febrúar 2012 - fundargerð
Fundargerð 29.mars 2012 - fundargerð
Fundur 25.október 2012 - fundargerð
Fundur 6.desember 2013 - fundargerð
Fundur 31.janúar 2013 - fundargerð
Fundur 14.mars 2013 - fundargerð
F
undur 26.september 2013 - pdfGrænfánafundur_26.sept_2013.pdf

Hérna getur þú skoðað umhverfissáttmála leikskólans.

Greinagerð um starfið veturinn 2011-2012 hefur verið send Landvernd, þau hafa komið í heimsókn og farið yfir starfið með okkur.

Við munum því flagga Grænfánanum í nóvember 

pdfEndurnýjun_umsóknar_Grænfánans1.pdf   umsókn um  um endurnýjun Grænfánans

Nú erum við að fá Grænfánann í 2 .sinn 31.október 2014.

Endurnýjun grænfánans í 4.sinn 2.nóvember 2018

pdfEndurnýjun_Grænfánans_201822.pdf