Foreldrafélag

Foreldrafélag Blásala var stofnað í maí 2001, og eru allir foreldrar sem að eiga börn á leikskólanum félagar í foreldrafélaginu. Í sjórn félagsins eru 5 foreldrar, og einnig tilnefnir leikskólinn sinn áheyrnarfulltrúa.

Tilgangur félagsins er að stuðla að velferð og efla hag barnanna. Einnig er félagið þrýstihópur gagnvart borginni ef úrbóta er þörf. Félagið er með sérstakt netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Mánaðargjald er 300 kr. og er innheimt á fjögurra mánaða fresti með gíróseðli sem settur er í hólf barnanna. Meðal þess sem foreldrafélgið greiðir fyrir er leikrit, rútuferðir, fyrirlestrar, krakkahestar á sumarhátíð o.f.l.

Stjórn foreldrafélagsins skipa:


 Renata Agnes Kubielas (Bládudeild) gjaldkeri