Mánudaginn 31.okt. gerðu snillingarnir tilraun með hvað rotnar í náttúrunni. Við grófum allskonar dót plast, málm, pappír, gler og bananahýði. Síðan ætlum við fykgjast með breytingunum sem verða, hvað verður mold og hvað tekur það langan tíma. | Við gáfum líka krumma að borða í leiðinn. Fengum brauð í eldhúsinu og skyldum það eftir á krummahól. Krumm verður glaður þegar hann finnur brauðið. |
31 Okt2016