Þorrablótið var haldið með glæsibrag á Bóndadag. Allir voru búnir að búa til þorrakórónur og við sungum þorrlögin saman í salnum.Eldri deildar sátu við langborð í salnum í hádeginu. Börnin voru dugleg að smakka gamla matinn og grjóngrauturinn rann ljúflega niður.