Matseðillinn okkar

Vikan 24.05.20 til 07.06.20
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 25.05.20 Cheerios/Kornflakes, ab mjólk, mjólk/vatn og lýsi /ávextir "Kjöthleifur, kartöflur, græn baunir, rauðkál og sósa " Jarðarberjaboost
Þriðjudagur 26.05.20 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávexti Fiski-grænmetirönd, soðnar kartöflur, hrásalat og brætt smjör Nýbakað brauð, álegg, vatn og mjólk
Miðvikudagur 27.05.20 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávexti Skyr, flatkökur og álegg Hrökkbrauð, álegg og mjólk/vatn
Fimmtudagur 28.05.20 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávexti Soðin fiskur, soðið grænmeti, kartöflur og brætt smjör Ávextir, mjólk og vatn.
Mánudagur 01.06.20 Annar í hvítasunnu
Mánudagur 25.05.20 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávextir Fiskréttur með hollandaise sósu og grænmeti Heimabakað súrdeigsbrauð, álegg, vatn og mjólk
Miðvikudagur 03.06.20 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávextir Tómatsúpa með heimabökuðu súrdeigsbrauði Gulrótarbrauð, álegg, vatn og mjólk
Fimmtudagur 04.06.20 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávextir Ofnbökuð bleikja með teriyaki sósu, kartöflum og léttsteikt grænmeti Ávextir, vatn og mjólk
Föstudagur 05.06.20 Ristaðbrauð ostur, ávextir og lýsi Buff með kínóa, spínati, sætum kartöflum, hrísgrjónum og jógúrt-hvítlauksósu Hrökkbrauð, álegg og mjólk/vatn
Mánudagur 25.05.20 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávextir Steiktur fiskur, kartöflur, jógúrtsósa og gulróta-hvítkáls salat Nýbakað brauð, álegg, vatn og mjólk