Matseðillinn okkar

Vikan 18.08.19 til 25.08.19
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 19.08.19 Cheerios/Kornflakes, ab mjólk, mjólk/vatn og lýsi /ávextir Spaghetti með vegan hakki og salat Jarðarberboost
Þriðjudagur 20.08.19 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávexti Fiskirönd með grænmeti, soðnum kartöflum, sósu og salati Heimabakað súrdeigsbrauð, álegg, vatn og mjólk
Miðvikudagur 21.08.19 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávexti Skyr, flatköku og álegg Spínatbrauð, álegg, vatn og mjólk
Fimmtudagur 22.08.19 Hafragrautur, lýsi, mjólk/vatn og ávexti Soðinn fiskur, kartöflur, léttsteikt grænmeti og rúgbrauð Nýbakað súrdeigsbrauð, álegg, vatn og mjólk
Föstudagur 23.08.19 Ristaðbrauð ostur, ávextir og lýsi Lambakjöt í karrí, brún hrísgrjón og salat Hrökkbrauð, álegg og mjólk/vatn