Þorrablót 2019

Þorrablótið var haldið með glæsibrag á Bóndadag. Allir voru búnir að búa til þorrakórónur og við sungum þorrlögin saman í salnum.Eldri deildar sátu við langborð í salnum í hádeginu.  Börnin voru dugleg að smakka gamla matinn og grjóngrauturinn rann ljúflega niður.

 

IMG 2634IMG 2557

Lesa >>


Jólakveðja 2018

 

 

IMG 7951

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kæru foreldrar, börn og aðrir vinir

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Jólakveðja starfólk Blásala

Lesa >>


Grænfáninn 2018

IMG 1775Við tókum á móti Grænfánanum í 4.sinn

föstudaginn 2. nóvember. Við erum dugleg

að flokka og  hugsa umumhverfið okkar.

Við viljum að jörðin okkar sé falleg.

Til hamingju allir á Blásölum😃

Lesa >>


Skipulagsdagar 2018-2019

Skipulagsdagar starfsfólks veturinn 2018-2019 verða

27. og 28.september 2018

12.nóvember 2018

7.febrúar 2019

12.apríl 2019

22.mars 2019

Þessa daga verður leikskólinn lokaður.

Lesa >>

Skoða fréttasafn